Thursday

25. október

It is the sharp sword of the mystic law and the great power of faith that enables us to completely sever the chains of suffering. Therefore, I wish to make it clear that to secure eternal freedom and happiness you must absolutely not be cowardly, especially in faith.
--------------------------------------

Það er hið beitta sverð, leynda lögmálsins og hið mikla afl tryggðarinnar sem gerir okkur kleyft að yfirstíga þjáninguna. Þess vegna vil ég gera það ljóst að til að tryggja eilíft frelsi og hamingju, máttu ekki verða huglaus, sérstaklega ekki í tryggð þinni.

Tuesday

24. október

The only way to succeed is by first bringing to completion that which is most immediate. This principle applies in all affairs- in our daily lives, our works and our families as well as in the progress of kosen-rufu.
-------------------------------------------------
Eina leiðin til velgengni er að klára það sem fyrst þarfnast úrbóta. Þetta lögmál á alltaf við, í daglega lífinu, vinnunni, fjölskyldunni sem og þágu kosen-rufu.

Sunday

23. október

As far as the fundamental teaching of Buddhism and the Gosho are concerned, I hope that, regarding them as absolutely correct, you will first and foremost strive to put them into practice. I urge you to do so because this is the shortest route to understanding the essence of Buddhism in the dephts of your life.
---------------------------------------

Grundvallaratriði í kennslu á Búddisma og Gosho'unum* , er að efast ekki, telja þau rétt og leggja sig allan fram við að iðka þau. Ég hvet þig til þessa, vegna þess að þetta er stysta leiðin til að skilja kjarna búddismans, innst í þínu lífi.

Gosho: Bókstafleg þýðing: "Rit sem verð eru mikillar virðingar"; skrifuð af Nichiren Daishonin.

Saturday

22. október

The main point is to enable one member to stand up by imparting heartfelt assurance and understanding. It is the explosion of faith in the microcosm of an individual that causes the macrocosm of the organization- a gathering of many such individuals- to commence its revolution. This is how the doctrine of a life moment possesses three thousand realms applies to our practiece. ------------------

Mikilvægast er að leyfa einum meðlim að standa upp til að segja reynslusögu sína af sannfæringu og skilningi. Trúarútrás einstaklingsins veldur þennslu í samtökunum, (hluti fyrir heild), og þegar margir slíkir einstaklingar eru samankomnir, hefst byltingin. Svona virkar kennisetning lífsins þegar hún er föðmuð af þrjú þúsund iðkendum.

Friday

21. október

The mentality of getting others to do the hard work while one sits back and takes it easy - that is bureaucratism at its worst; it is not faith. The spirit of taking on the hard work oneself - that is faith, that is humanism.
------------------------------------

Hugarfarið að láta aðra vinna skítverkin á meðan maður sjálfur situr á rassgatinu og gerir ekki neitt- er smásmuguháttur af verstu sort og á ekkert skylt við trúnna. Hugarfarið að takast á við erfiðið sjálfur, það er trú, það er húmanismi.

Thursday

20. október

President Toda detested formality. And for this reason, as his disciple, I have tried to place foremost emphasis on substance. Formalities are important in certain cases, but mere formality without substance is evil. Formalities in and of themselves have no life, whereas substance is alive. Formality is provisional and substance is essential. Formality is conventioal and therefore conservative, but substance provides the impetus for progress and development.
-------------------------------------------------

Toda forseti fyrirleit formlegheit. Og sem nemandi hans hef ég þess vegna reynt að leggja aðal áherslu á inntakið. Formið er mikilvægt í vissum tilfellum en tóm formlegheit án inntaks eru af því illa. Formlegheit hafa í sjálfu sér ekkert gildi, öfugt við inntakið. Formið varir um stundarsakir en inntakið að eilífu. Formið er fastheldið og þess vegna íhaldsamt, en inntakið gefur drifkraft til framfara og þróunnar.

Wednesday

19. október

No matter what happens, please continue to chant daimoku- in both good times and bad, irrespective of joys or sorrows, happiness or suffering. Then you will be able to seize victory in your daily life and in society.
------------------------------------
Haltu áfram að kyrja daimoku, sama hvernig sem á stendur, bæði á góðum og slæmum tímum sem og í gleði og sorg. Þannig geturu unnið sigur í þínu daglega lífi sem og samfélaginu.