Thursday

25. október

It is the sharp sword of the mystic law and the great power of faith that enables us to completely sever the chains of suffering. Therefore, I wish to make it clear that to secure eternal freedom and happiness you must absolutely not be cowardly, especially in faith.
--------------------------------------

Það er hið beitta sverð, leynda lögmálsins og hið mikla afl tryggðarinnar sem gerir okkur kleyft að yfirstíga þjáninguna. Þess vegna vil ég gera það ljóst að til að tryggja eilíft frelsi og hamingju, máttu ekki verða huglaus, sérstaklega ekki í tryggð þinni.

Tuesday

24. október

The only way to succeed is by first bringing to completion that which is most immediate. This principle applies in all affairs- in our daily lives, our works and our families as well as in the progress of kosen-rufu.
-------------------------------------------------
Eina leiðin til velgengni er að klára það sem fyrst þarfnast úrbóta. Þetta lögmál á alltaf við, í daglega lífinu, vinnunni, fjölskyldunni sem og þágu kosen-rufu.

Sunday

23. október

As far as the fundamental teaching of Buddhism and the Gosho are concerned, I hope that, regarding them as absolutely correct, you will first and foremost strive to put them into practice. I urge you to do so because this is the shortest route to understanding the essence of Buddhism in the dephts of your life.
---------------------------------------

Grundvallaratriði í kennslu á Búddisma og Gosho'unum* , er að efast ekki, telja þau rétt og leggja sig allan fram við að iðka þau. Ég hvet þig til þessa, vegna þess að þetta er stysta leiðin til að skilja kjarna búddismans, innst í þínu lífi.

Gosho: Bókstafleg þýðing: "Rit sem verð eru mikillar virðingar"; skrifuð af Nichiren Daishonin.

Saturday

22. október

The main point is to enable one member to stand up by imparting heartfelt assurance and understanding. It is the explosion of faith in the microcosm of an individual that causes the macrocosm of the organization- a gathering of many such individuals- to commence its revolution. This is how the doctrine of a life moment possesses three thousand realms applies to our practiece. ------------------

Mikilvægast er að leyfa einum meðlim að standa upp til að segja reynslusögu sína af sannfæringu og skilningi. Trúarútrás einstaklingsins veldur þennslu í samtökunum, (hluti fyrir heild), og þegar margir slíkir einstaklingar eru samankomnir, hefst byltingin. Svona virkar kennisetning lífsins þegar hún er föðmuð af þrjú þúsund iðkendum.

Friday

21. október

The mentality of getting others to do the hard work while one sits back and takes it easy - that is bureaucratism at its worst; it is not faith. The spirit of taking on the hard work oneself - that is faith, that is humanism.
------------------------------------

Hugarfarið að láta aðra vinna skítverkin á meðan maður sjálfur situr á rassgatinu og gerir ekki neitt- er smásmuguháttur af verstu sort og á ekkert skylt við trúnna. Hugarfarið að takast á við erfiðið sjálfur, það er trú, það er húmanismi.

Thursday

20. október

President Toda detested formality. And for this reason, as his disciple, I have tried to place foremost emphasis on substance. Formalities are important in certain cases, but mere formality without substance is evil. Formalities in and of themselves have no life, whereas substance is alive. Formality is provisional and substance is essential. Formality is conventioal and therefore conservative, but substance provides the impetus for progress and development.
-------------------------------------------------

Toda forseti fyrirleit formlegheit. Og sem nemandi hans hef ég þess vegna reynt að leggja aðal áherslu á inntakið. Formið er mikilvægt í vissum tilfellum en tóm formlegheit án inntaks eru af því illa. Formlegheit hafa í sjálfu sér ekkert gildi, öfugt við inntakið. Formið varir um stundarsakir en inntakið að eilífu. Formið er fastheldið og þess vegna íhaldsamt, en inntakið gefur drifkraft til framfara og þróunnar.

Wednesday

19. október

No matter what happens, please continue to chant daimoku- in both good times and bad, irrespective of joys or sorrows, happiness or suffering. Then you will be able to seize victory in your daily life and in society.
------------------------------------
Haltu áfram að kyrja daimoku, sama hvernig sem á stendur, bæði á góðum og slæmum tímum sem og í gleði og sorg. Þannig geturu unnið sigur í þínu daglega lífi sem og samfélaginu.

Tuesday

18. október

A victor is one whose life shines with faith. Emerson, one of the favorite writers of my youth, once said, "That which befits us... is cheerfulness and courage, and the endeavor to realize our aspirations. " To advance toward our dreams cheerfully, to courageously work toward achieving them- this is what gives sublime meaning and value to our lives.
--------------------------------------

Sigurvegari er sá sem skartar trúnni. Emerson. Einn af uppáhalds rithöfundum æsku minnar, sagði eitt sinn, "Það sem sæmir okkur, er kátína og hugrekki og framlag okkar til að gera okkur grein fyrir því sem við viljum. " Vinnum okkur í átt til drauma okkar með brosi og reisn- það gefur lífinu háleit gildi.

Monday

17. október

I hope that each of you will study broadly and develop your understanding of life, society and the universe, based on your faith in Nichiren Daishonin´s Buddhism. This type of learning enables you to cultivate a rich state of life, or inner world, drawing forth profound wisdom and limitless leadership ability from the depths of your life.

------------------------------

Ég vona að hvert ykkar muni menntast á sem fjölbreyttastan máta og þróa lífskilning ykkar, samfélagsins og heimsins, byggðan á búddisma Nichiren Daishonins. Þessi námsleið gerir ykkur kleift að rækta hærra lífsástand eða innri heim, degin frá drúpri visku og ótakmörkuðum heiðtogahæfileikum úr dýpi lífs ykkar.

16. október

Intellect will play a very important role in the coming age. By intellect I mean refined wisdom, clear reasoning, profound philosophy and broad-ranging knowledge. We are entering an age when people will develop their intelligence and wisdom, infusing society with their new outlook.
-----------------------------------

Greind mun leika mikilvægt hlutverk í náinni framtíð. Með greind á ég við, fágaða visku, skýrt raunsæi, djúpa heimspeki og umburðarlyndi. Við erum að hefja tíma sem fólk mun þróa greind sína og visku til að glæða samfélagið með nýjum viðhorfum.

Sunday

15. október

There is no need to be impatient. Anything that is accomplished quickly and easily will not long endure. Now is the time to concentrate on the construction of a solid foundation. I hope you will complete this work slowly but surely, filled with hope and joy. Daisaku Ikeda
------------------------------------------

Það engin þörf fyrir að vera óþolinmóð/(ur). Allt sem er fengið fljótt og auðveldlega mun reynast skammvinnt. Nú er tími til að einbeita sér að byggingu traustrar undirstöðu. Ég vona að þú munir fullkomna þessa vinnu, hægt en örugglega, uppfull/(ur) af von og gleði.

Saturday

14. október

True joy is to be found in working for kosen-rufu, in practicing and taking action for the happiness of oneself and others. The greatest joy in life is to be found in SGI activities. Our activities for kosen-rufu become memories that shine ever more brilliantly in our lives as time goes by.
----------------------
Sanna gleði má finna með að iðka fyrir kosen-rufu*, að iðka fyrir hamingju þinni og annarra. Stórkostlegustu gleði lífsins er að finna í iðkun SGI**. Iðkun okkar fyrir kosen-rufu verður að minningum sem munu skína skært í lífi okkar þegar við eldumst

*Kosen rufu: Bókstafleg þýðing: Að kenna og útbreiða [Búddhisma Nichiren Daishonin]. Að tryggja varanlegan frið og hamingju alls mannkyns með útbreiðslu Hins sanna Búddhisma.

**Soka Gakkai International (SGI): Nafn á alþjóðlegum samtökum leikmanna sem byggja starfsemi sína á Búddhisma Nichirens Daishonin. Nafnið þýðir: Samtök til að skapa verðmæti.

Thursday

Aging, að eldast

Age is not an excuse for giving up. If you allow youself to grow passive and draw back, it´s a sign of personal defeat. There may be a retirement age at work, but there is no retirement age in life. How then could there be any age in the world of faith? The Buddhist Law is eternal, extending across the three existences of past, present and future, and two of the benefists of faith are perennial youth and eternal life. (Ikeda 3/5/97)
--------------------------------------------

Aldur er engin afsökun fyrir uppgjöf. Að leyfa sér aðgerðarleysi og hlédrægni, er merki um persónulegan ósigur. Það er til atvinnutengdur eftirlaunaaldur en það eru enginn lífstengdur eftirlaunaaldur. Hvernig getur aldur verið tengdur trúnni? Búddisminn er eilífur, og nær fyrir tilvistirnar þrjár, fortíð, núið og framtíð og tveir ávinningar trúarinnar eru varanleg æska og eilíft líf. (Ikeda 3/4/97)
þessi síða verður framvegis tileinkuð búddismanum.
Annað má þá sjá á : http://svefnhjolid.blogspot.com/

Monday

Courage, hugrekki

Cowardice is harmful, for it delights the enemies of Buddhism and obstucts the advance of kosen-rufu. The fainthearted cannot savor the true benefit of faith; their ability to tap the power of the Buddha and the power of the Law (of the Gohonson) in their lives is feeble. (Ikeda 9/15/97)
---------------------------
Heigulsháttur er mannskemmandi, og hann kætir óvini Búddismans og stendur í vegi fyrir ávinningum frá Kosen-rufu. Hugleysingjar öðlast ekki sanna ávinninga trúarinnar. Geta þeirra til að öðlast krafta Búdda og krafta lögmáls Gohonson í lífinuer veik.

Sunday

True Cause, sönn orsök

Mr Toda once told me: "You can make defeat the cause for future victory. You can also make victory the cause for future defeat". The Buddhism of Nichiren Daishonin is the Buddhism of true cause, the Buddhism of present and the future. We don´t dwell on the past. We are always challenging ourselves from the present toward the future. " The whole future lies ahead of us! We have only just begun. Because we advance with this spirit, we will never be deadlocked. (Ikeda, 12/16/96)

Toda sagði mér eitt sinn: "Þú getur gert ósigur að tilefni fyrir sigrum í framtíðinni. Þú getur líka gert sigur, að orsök fyrir ósigrum í framtíðinni". Búddismi Nichiren Daishonin er Búddismi sannrar orsakar, Búddismi núsins og framtíðar. Við dveljum ekki í fortíðinni. Við erum sífellt að ögra sjálfum okkur í núinu og í átt til framtíðar". Öll framtíðin liggur að fótum okkar. Við erum rétt að byrja. Vegna þess að við erum byrjuð að iðka Búddisma Nichirens, munum við aldrei staðna.
-------------------------------------------------------------

During our dialogue, Dr. Arnold Toynbee at one point told me that his motto was Laboremus, Latin for "let´s get to work!" Nichiren Daishonin´s Buddhism focuses on the present and future; it is infused with the spirit. "Let´s get started!" We practice for the sake of the present and future. It is important no to become trapped in the past; we have to put the past behind us. The Buddhism of true cause is alway based on the present moment; it is always "from this moment on." (Ikeda, 3/24/97)

Í samtali okkar benti Dr. Arnold Toynbee mér eitt sinn á að mottó hans væri laboremus, latína fyrir "byrjum að vinna!" Nichiren Daishonin Búddisminn einblínir á núið og framtíðina; af þessu er andi búddismans uppblásinn. "Förum af stað!" Við iðkum fyrir núið og framtíðina. Það er mikilvægt að falla ekki í gildru fortíðarinnar; við verðum að leggja fortíðina að baki. Búddismi sannrar orsakar snýr alltaf beint að núinu; það er alltaf " út frá augnablikinu"."
---------------------------------------------------

Forward! Always forward! This is a basic spirit of Buddhism. Nichiren Daishonin´s teachings is the Buddhism of true cause. We live with our gaze fixed on the future, not hung up in the past. To advance eternally - this is the essence of life and the essence of what it means to be a practitioner of the Daishonin´s Buddhism. (Ikeda, 7/9/97)

Áfram! Alltaf áfram! Það er grunnlögmál Búddismans. Aðferðir Nichiren Daishonins er Búddismi réttrar orsakar. Við lifum með augað á framtíðinni, ekki fortíðinni. Til eilífðra ávinninga, er þetta kjarni lífsins og kjarni þess sem þarf til að vera iðkandi að Búddisma Daishonins.

Saturday

Atorka

Action

One meaning of kyo of Nam-myoho-renge-kyo is action. Without action, we cannot say that we are practicing Nam-myoho-renge-kyo; it would remain a mere concept. Only through action can we truly gain the great benefit of the Mystic Law. (4/23/96)

Atorka

Ein merking kyo úr Nam-myoho-renge-kyo er atorka. Án atorku, getum við ekki sagt að við séum að iðka Nam-myoho-renge-kyo; það yrði hugtakið eintómt. Með atorkunni (réttri iðkun) getum við sannarlega öðlast stórkostlega ávinninga lögmálsins.

Friday

Viðhorf

Ég get líka alveg eins notað þær leiðsagnir Ikeda sem ég á í bókinni Faith Into Action. Held mikið upp á þessa.

Attitude

Whether we regard diffculties in life a misfortunes or whether we view them as good fortune depends entirely on how much we have forged our inner determination. It all depends on our attitude, our inner state of life. With a dauntless spirit we can lead a cheerful an thoroughly enjoyable life. We can develop a "self" of such fortitude that we look forward to life´s trials and tribulations with a sense of profound elation and joy: "Come on obstacles! I´ve been expecting you! This is the chance that I´ve been waiting for! " (5/21/95)

Viðhorf

Hvort sem við álítum erfiðleika í lífinu vera ólán eða hvort við álítum þá gæfu, fer algjörlega eftir hversu mikið við höfum þróað innri vilja okkar. Viðhorf skiptir öllu, okkar innra lífsástand. Með óbuguðum anda getum við átt gleði- og ánægjulegt líf. Við getum þróað sjálfið af slíku þolgæði að við hlökkum til að takast á við áskoranir og mótlæti lífsins með sannri gleði. Komiði hindranir! Ég hef búist við ykkur! Þetta er tækifærið sem ég hef beðið eftir.